Morðið í Hlíðarhjalla - Forfattere

Forfattere

Morðið í Hlíðarhjalla

Laufzeit ca. 15 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8726513064
EAN 9788726513066
Veröffentlicht Juli 2020
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Vorgelesen von Hjalmar Hjalmarson
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Friðurinn á hvítasunnuhátíðinni árið 2005 var rofinn með frétt af óhugnanlegu manndrápi í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Eins og stundum áður virtist það hafa verið óþarfi að þetta gerðist og erfitt að skilja ástæður þess. En síðar kom í ljós að þarna höfðu legið að baki aldagamlir siðir og hefðir fjarlægs menningarsamfélags og trúarbragða sem Íslendingum voru ókunnug. Það var ekki auðvelt að setja sig inn í þau sterku áhrif sem slíkur arfur hefur á fólk sem elst upp við þessar aðstæður.