Úlfurinn og tófan - Grimmsbræður

Grimmsbræður

Úlfurinn og tófan

Empfohlen ab 7 Jahre. Laufzeit ca. 5 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728038630
EAN 9788728038635
Veröffentlicht Januar 2022
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Theódór Árnason Vorgelesen von Árni Beinteinn Árnason
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Ævintýrið Tófan og úlfurinn fjallar um sérkennilega vináttu úlfsins og tófunnar. Úlfurinn vildi ráða yfir tófunni sem þurfti að beita brögðum til að fá sínu framgengt. Einu sinni sem oftar vildi úlfurinn að tófan fyndi eitthvað handa honum að éta enda gráðugur mjög. Tófan reyndi hvað hún gat að benda úlfinum á að fara varlega í átinu en úlfurinn lét sér ekki segjast. Þegar úlfurinn kemst á snoðir um saltað kjöt í tunnu hjá bóndanum biður hann tófuna um að fylgja sér þangað. Tófan fylgir úlfinum að kræsingunum en hefur ekki í hyggju að éta sig pakksadda með úlfinum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.