4. júlí - Maxine Paetro, James Patterson

Maxine Paetro, James Patterson

4. júlí

Laufzeit ca. 8 Stunden 34 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
EAN 4099995389005
Veröffentlicht März 2024
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Magnea J. Matthíasdóttir Vorgelesen von Huld Grímsdóttir
Familienlizenz Family Sharing
8,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Í fjórðu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er Lindsay Boxer hætt komin - þá kemur sér vel að eiga góðar vinkonur!
Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?