Fálkinn flýgur - Wilbur Smith

Wilbur Smith

Fálkinn flýgur

Laufzeit ca. 28 Stunden 5 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
EAN 4069828420816
Veröffentlicht Mai 2025
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Ásgeir Ingólfsson Vorgelesen von Kristján Franklín Magnús
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
8,99
9,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Árið er 1860 og systkinin Robyn og Zouga Ballantyne eru um borð í bandarísku seglskipi. Eftir áralanga fjarveru er ferðinni heitið á æskuslóðir í Afríku. Þar hyggjast þau leita uppi föður sinn og halda áfram linnulausri baráttu hans gegn þrælahaldi.
Á meðan á siglingunni stendur uppgötvar Robyn að skipstjórinn aðhefst hluti sem stríða stranglega gegn lífsgildum hennar og við það vakna blendnar tilfinningar innra með henni.
Þegar á land er komið tekur við ósnortin náttúrufegurð, margslungnar persónur og óvænt atburðarás, sem mun reyna á fjölskylduböndin og móta framtíðina.
Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.