Kynjaborðið, gullasninn og kylfan í skjóðunni - Grimmsbræður

Grimmsbræður

Kynjaborðið, gullasninn og kylfan í skjóðunni

Empfohlen ab 7 Jahre. Laufzeit ca. 23 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728038266
EAN 9788728038260
Veröffentlicht Dezember 2021
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Theódór Árnason Vorgelesen von Árni Beinteinn Árnason
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
2,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng og þreytt eftir dagsferðir sínar með sonunum þremur, rekur skraddarinn þá að heiman. Fljótlega rennur þó upp fyrir skraddaranum að hann hafi verið blekktur. Mörgum árum síðar halda synirnir þrír heim á ný og hyggjast færa föður sínum verðmætar gjafir sem búa yfir töframætti; kynjaborð, gullasna og kylfu. Þegar til kastanna kemur hafa gjafirnar misst allan töframátt og synirnir enn á ný ásakaðir um lygar. Nú eru góð ráð dýr og synirnir þrír þurfa að leysa gátuna um horfna töframáttinn og endurheimta orðstír sinn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.