Gamla húsið - H. C. Andersen

H. C. Andersen

Gamla húsið

Empfohlen ab 8 Jahre. Laufzeit ca. 22 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8726238403
EAN 9788726238402
Veröffentlicht April 2020
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Steingrímur Thorsteinsson Vorgelesen von Johann Sigurdsson
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
2,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Innan um nýju húsin við götuna stendur ennþá eitt gamalt hús. Flestir hafa horn í síðu þess, þar sem það sker sig úr nýbyggingunum og er illa viðhaldið. Einn er þó sá, sem geðjast vel að gamla húsinu, en það er ungur drengur sem býr í nýlegu húsi gengt því. Dag hvern horfir hann á húsið út um gluggann og sér þá söguna ljóslifandi sér fyrir hugskots sjónum. Þegar drengurinn kemst að því að í gamla húsinu búi einmana gamall maður kemst hann við, og ákveður að senda honum annan tindátann sinn að gjöf. Þessi örláta og óvænta sending verður til þess að kveikja vináttu milli kynslóða, sem markar djúp spor í báðar áttir. Og seinna verða tákn um veröld sem var. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.