Póstkortamorðin - Liza Marklund, James Patterson

Liza Marklund>, James Patterson>

Póstkortamorðin

Laufzeit ca. 7 Stunden 36 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
EAN 4099995244854
Veröffentlicht Januar 2024
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Übersetzt von Guðni Kolbeinsson Vorgelesen von Kristján Franklín Magnús
Familienlizenz Family Sharing
8,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Hvað gerist þegar fríið breytist í martröð og morðingi lætur ekkert stöðva sig - ekki einu sinni landamæri? Rannsóknarlögreglumaðurinn Jacob Kanon einsetur sér að komast að því.
Á ferðalagi í Róm er ungt bandarískt par myrt. En þau eru ekki þau einu - ung pör finnast myrt í fleiri borgum Evrópu og öll eiga morðin það sameiginlegt að dagblöðum á staðnum eru send póstkort áður en morðin eru framin.
Jacob Kanon er rannsóknarlögreglumaður í New York og faðir eins fórnarlambsins. Hann er staðráðinn í að ráða gátuna og koma höndum yfir morðingja dóttur sinnar, en allt kemur fyrir ekki. Þegar sænska blaðakonan Dessie Larsson fær enn eitt póstkortið sem virðist spá fyrir um morð, í Stokkhólmi í þetta sinn, taka þau höndum saman og komast fljótt á slóðir morðingjans.
Þegar bókin kom út fór hún beint á topp sænska metsölubókalistans. Hún tróndi einnig á toppnum á metsölulista New York Times, sem er aðeins í annað sinn sem verk sænsks höfundar lendir þar.

Das könnte Sie auch interessieren

Jean-Luc Bannalec
Bretonische Versuchungen - Kommissar Dupins...
MP3 (Hörbuch Download)
Download
16,95
Nils Westerboer
Lyneham
MP3 (Hörbuch Download)
Download
18,00
Robin Alexander
Letzte Chance. Der neue Kanzler und der Kam...
MP3 (Hörbuch Download)
Download
29,95
Mona Kasten
Save You
MP3 (Hörbuch Download)
Download
13,99
Christian Berkel
Sputnik
MP3 (Hörbuch Download)
Download
21,95
Henrik Siebold
Inspektor Takeda und der tödliche Ruhm
MP3 (Hörbuch Download)
Download
12,99
Corina Bomann
Die Schmetterlingsinsel
MP3 (Hörbuch Download)
Download
24,95
Sebastian Fitzek
Das Joshua-Profil
MP3 (Hörbuch Download)
Download
13,99
Martina Clavadetscher
Die Schrecken der anderen
MP3 (Hörbuch Download)
Download
24,95
Gil Ribeiro
Lautlose Feinde - Lost in Fuseta. Ein Portu...
MP3 (Hörbuch Download)
Download
16,95