Tónsnillingaþættir: Bellini - Theódór Árnason

Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Bellini

Laufzeit ca. 9 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728037820
EAN 9788728037829
Veröffentlicht Januar 2022
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Vorgelesen von Kristjan Franklin Magnus
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Vincenzo Salvatore Carmelo Francesco Bellini fæddist árið 1801 á Sikiley. Hann var frumkvöðull í heimi tónlistar og þekktur fyrir langar og flæðandi laglínur. Hann nam tónlist fyrst hjá föður sínum og síðar í tónlistaskóla Napoli (Neapel). Bellini bar af í námi sínu og var kostaður þangað af óþekktum aðalsmanni. Söngverk hans vöktu mikla athygli og eru enn í hávegum höfð í dag.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.