Tónsnillingaþættir: Gade - Theódór Árnason

Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Gade

Laufzeit ca. 9 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728037898
EAN 9788728037898
Veröffentlicht Januar 2022
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Vorgelesen von Kristjan Franklin Magnus
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta sinfónía hans tryggði honum pláss í tónlistarháskóla í Leipzig. Á ferli sínum orti Gade fádæma mikið af verkum og var hann mjög skapandi í leiðum sínum. Eitt af hans uppátækjum var brúðkaupsgjöf hans til konu sinnar, en hann orti fimmtu sinfóníu sína henni til heiðurs.-