Tónsnillingaþættir: Grieg - Theódór Árnason

Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Grieg

Laufzeit ca. 11 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728037944
EAN 9788728037942
Veröffentlicht Januar 2022
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Vorgelesen von Kristjan Franklin Magnus
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Edvard Grieg fæddist í Bergen árið 1843. Hann er talinn vera með fremstu rómantísku tónskáldum heimsins. Í æsku lærði hann á píanó hjá móður sinni en 15 ára gamall fer hann í tónlistarskólann í Leipzig. Ferill hans kom við í Kaupmannahöfn og Svíþjóð stuttu eftir útskrift. Hann hlaut einnig tvær heiðursgráður á sínum ferli, eina frá Oxford og eina frá Cambridge.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.