Tónsnillingaþættir: Monteverdi - Theódór Árnason

Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Monteverdi

Laufzeit ca. 9 Minuten. Sprache: Isländisch.
MP3 Hörbuch Download
ISBN 8728037618
EAN 9788728037614
Veröffentlicht Januar 2022
Verlag/Hersteller SAGA Egmont
Übersetzer Vorgelesen von Kristjan Franklin Magnus
Familienlizenz Family Sharing
Leseprobe öffnen

Auch erhältlich als:

epub eBook
1,99
1,99 inkl. MwSt.
Teilen
Beschreibung

Stór hluti af ævi Monteverdi er mikil ráðgáta, lítið hefur verið skráð um hans bernskuár, ekki einu sinni dagsetning og ártal fæðingar hans hefur verið skjalfest. Hann skaut upp kollinum árið 1590 við hirð Hertogans af Mantua og upp frá því er margt skráð um hans litríka líf sem tónsnillingur. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.